Harði diskurinn á vélinni minni var að hrynja en það var OEM útgáfa af Win 7 Home Premium á vélinni. Get ég sett í vélina nýjan harðan disk (Það eina sem þarf að skipta um), sett upp OEM útgáfu af stýrikerfinu af disk og notað sama Product Key og ég var með? Eða ógildist PK-inn ef að ég skipti um eitthvað í vélinni og set kerfið upp aftur?

Bætt við 17. júlí 2010 - 09:59
Vert að taka það fram að þetta er ekki harði diskurinn sem var upprunalega í vélinni og hann er ekki í ábyrgð.