Talvan mín finnur ekki neitt sem ég læt í usb tengið á henni, hvorki usb lykil, ipod eða utanáliggjandi harðan disk. Alltaf þegar ég tengi þetta kemur “USB device not recognised”.
Einhver sem kannast við þetta?