okey, ég viðurkenni fúslega en ég er engan veginn góð á tölvur.

En þannig er mál með vexti að ég var að fá windows 7 tölvu og ég bara get engan veginn gert venjulegt “@” merki.

er það eitthvað öðruvísi í windows 7 eða er tölvan mín eitthvað skrýtin ?

og já ég er í annarri tölvu þar sem ég get gert “@” merki xDBætt við 18. maí 2010 - 21:16
okey komst af því að ég er með fucked up lyklaborð eða semsagt stafirnir eru allir á vitlausum stað og eitthvað. Vitið þið hvernig hægt er að laga svoleiðis ?