ég er að reyna að nota file sharing á tveimur tölvum gegnum lan. tölvurnar eru báðar með nákvæmlega eins netkort, báðar með windows xp pro og hubbinn er nýr og virkar. með minni tölvu get ég fengið aðgang að folderum sem eru shared á hinni tölvunni en á hinni tölvunni fá ég ekki einu sinni aðgang að minni tölvu! ég nota nákvæmlega sömu permissions á báðum tölvum en fæ bara einhver skilaboð um að ég hafi ekki leyfi(permission) til að fá aðgang!!!!!!!!!!!
___________