Jú sælar

Var að innstalla windows 7 í tölvuna mína fyrir ekki svo löngu og er alltaf að lenda í því að hún restartast á svona 2-3 tíma fresti.

Er búinn að prufa að ýta á F8 og ýta á “disable automatic restart”.

Er einhver með lausn við þessu?
dariouz