Það gerist alltaf hjá mér að þegar ég fer afk i svona 5-10 min fer tölvan min lika i svona “Afk” mode ( skjárinn verður alveg svartur ) og þegar ég fer aftur i tölvuna vill hún ekki gefa upp screen myndina mina og allt desktoppið mitt. Ég er með Windows 7 og þetta er glæný tölva. Ég er með GeForce GT 220 skjákort sem er að virka fínt fyrir t.d. CS eða WoW, svo ég held að þetta sé ekki skjákortið. Ég er búinn að prófa að setja screen saver á 1000 min en þetta kemur samt bara á svona 5-10 min:S

Hefur einhver eða veit einhver eitthvað um þetta error?

Ef þið viljið fleirri upplýsingar um tölvuna:

http://www.att.is/product_info.php?cPath=43_129&products_id=1755&osCsid=46c772699e36f2b060d4bb703be14bca