Okei þetta byrjaði bara allt i einu að talvan fór að restarta sér uppúr þurru þannig ég slökkti á automatic restart til að sjá hvað færi að gerast og það hljómar svona .. Bad_pool_header, 0000008e, 0000004e nema það að þetta er ofast aldrei það sama koma alskonar svona drasl. Ég er einnginn tölvugúru og bráðvantar hjálp við þetta þar sem þetta er virkilega pirrandi. Gerist sammt oftast í tölvuleikjum og alvega sama hvaða leikur það er en annars gerist þetta sammt líka þó ég sé bara vafra um á netinu.

Það sem ég hef prufað:

Skifta um ram.
Prufað bæði Home edition sp2 og Pro sp3.
Búin að prufa formatta tölvuna tvisar og tæma ALLT úr henni.
But No Luck :( eitthver með ráð á þessu? eða hefur lent i sama dæmi

Er ekki með upplýsingarnar um allt í tölvuni en hendi því inná á eftir annars er ég með home edition sp2 i gangi.


Bætt við 11. mars 2010 - 23:01
Windows Xp home (5.1.2600) Interl(R) Pentium(R) 4CPU 2.80GHZ 2GB RAM L2 cache: 1.024kb Motherboard : MICRO-STAR INC.MS-6728 NVIDIA GeForce 6600 gt
BIOS: American Megatrends Inc. V3.3 512kb Audio: Realtek AC97