Sælt veri fólkið.

Ég er búinn að reyna síðustu daga að setja upp physx driverana frá nvidia fyrir leik (mortal online). Vandamálið er að mortal online setup festist í “Installing NVIDIA Physx”, það er að segja install “barinn” fer alla leið, og síðan gerist ekkert og ég þarf að nota task manager til að loka installernum.

Takk fyrir alla hjálp sem þið getið gefið.