Félagi minn er að vinna eitthvað verkefni í skólanum sem var gert í word. Þetta voru eitthvað um 30 síður með myndum og gröfum (súluritum) og einhverjum útskýringar myndum. En í gær var hann að ná í myndir á netið en fer svo að sofa ,seivar skjalið og til öryggis á floppy líka. En svo í morgun ætlaði hann að fara að vinna í þessu en þá voru allar myndirnar og gröfin horfinn.
Er hægt að finna þetta aftur og hvar þá?


Og svo líka þegar hann ætlaði að prenta þetta út, þá kom á skjáinn

“not enough disk space and not enough memory space to print or display this file”

Tölvan er ný (keypt um jólin) en prentarinn er hins vegar ævaforn. Gæti þetta verið að prentarinn væri ekki með nógu stórt minni að hvað gæti þetta verið.

ég vona að einhver geti svarað þessu með prentarann, hitt má gera aftur en það væri gaman að vita hvað væri málið.<br><br>If it aint broken, dont fix it
Gerðu hlutina almennilega eða vertu heima.