Er að lenda í því að ég er að reyna að kveikja á tölvu, með windows XP stýrikerfi, í fyrstu virðist allt í lagi, hún fer í gegnum þessi venjulegu memcheck og þannig en síðan þegar windows á að starta þá bara endurræsir hún sig og allt það sama gerist á nýjan leik. Það var slökt venjulega á tölvunni áður en þetta skeði og engin önnur vandamál búin að hrjá tölvuna.

Einhverjar hugmyndir hvað er hægt að gera í svona veseni?
(-_(-_(O_O)_-)_-)