fyrir svona 2-3 mánuðum hætti hljóðið í tölvuni minni að koma og ég vissi ekkert hvað væri í gangi.. og endaði með að lesa skrilljón þræði á google og náði á endanum að laga það.
svo byrjaði það að gerast bara stuttu eftir það að ef ég tengdi headphone (sama hvaða tegund) kom sándið bara rústað með alltof mikklu treble og sama hvað ég breytti EQ þá var það samt alltaf eins. það skiptir ekki máli hvaða input ég nota. það virkar með hátölurum og get notað headphonin í gegnum hátalarana en hljóðið kemur asnalegt útúr headphonum ef þau eru beintengd i tölvuna.
ég prufaði að nota dxdiag i run og sja hvort það fyndi eikkað og ég fékk :error: problem getting extra sound info, result code = 0x80004005 (Generic failure) þegar ég nota litlu testin inn i forritinu kemur ekkert að.

öll hjálp þeginn