Þannig er mál með vexti að ég er með fartölvu. Allt í góðu með það en hljóðið hætti bara allt í einu að virka. Ég heyri alveg hljóð þegar ég er með heyrnatól í en hátalarnir virka einfaldlega ekki.

Það væri frábært ef einhver snillingur gæti bent mér á hvernig hægt er að laga þetta.