Er að verða helvíti brjálaður á þessu windows vista: home permium. Getur eitthver hjálpað mér með þetta.

það á að vera gott að automatic update tölvuni en ne í staðinn þá fer alltaf kerfið í fokk og ég get ekki startað upp windosinu útaf hún fer í state:

configuring updates: Stage X of X 100% complete
do not turn of your computer.

svo þegar það er búið þá restrartar hún og þá gerist þetta

Windows boot manager

window failed to start. A recent hardware or software change might be the cause. To fix the problem:

1.insert your window installation disc and restart your computer
2.Choose your language settings, and then click “Next”
3.Click “Repair you computer.”

If you do not have this disc, contact your system administrator or computer manufacturer for assistance

File: ntoskrn1.exe

status: 0xc0000098

info: windows failed to load because a required file is missing, or corrupt.

okey í fyrsta lagi er ég búin að gera þetta svona 3svar að repair hana. EN NEI hún þarf að byrja að installa update þannig að ég kemst ekkert inní tölvuna mína! svo núna er þetta orðinn víta hringur !

eitthvað sem ég get gert ?