Ég er að reyna að nota semsagt sjónvarpið mitt (frekar gamalt BEKO eintak ;)) og er að nota 1280 by 1028 pixla í tölvunni minni og þegar ég tengi snúruna frá tölvunni í sjónvarpið kemur desktopið mitt upp á sjónvarpinu, en aðeins svarthvítt og þegar ég hreyfi músina mína á desktoppinu (í tölvunni) þá kemur á sjónvarpinu eins og ég sé að skrolla niður og til hliðar.. ef þið skiljið mig.

Það sem mig langar, er að hafa sjónvarpið í lit(btw þá er það alltaf í lit t.d þegar ég horfi á digital ísland o.fl) og einnig langar mig til að hafa resolution-ið þannig að ég sjái ALLANN desktoppinn, ekki bara hluta eins og núna ..

hjálp væri vel þegin ;)

Bætt við 18. júní 2009 - 05:03
Gleymdi einnig að bæta við að mig langar ekki að hafa Cloned-Screen(s.s tveir skjár sem sýna það sama) né Span (s.s einn desktop sýndur á tveimur skjáum)

þannig að ég geti fært t.d eitthvað sem ég er að horfa á á hinn skjáinn og ítt á fullscreen (dæmi: vlc, horfa á þátt og tvíklikka fyrir full screen) og hafa það þannig að upplausnin sé ekki í rugli í tölvuskjánnum hjá mér?????? veit að þetta er hægt, hef séð þetta gert .. bara kann ekki alveg :/ er búinn að fikta mig endalaust áfram í þessu en næ bara ekki að redda þessu.. Please help