Félagi minn er í smá bobba. Þannig er mál með vexti að tölvan hans er fjölfötluð og sýnir ný einkenni í hvert skipti sem hún er ræst.
Núna kemst hún ekki lengra en bootup screen dæmið(Windows merkið og svo er svona blátt rusl sem hleypur í aðrahvora áttina).
Var að spá í hvort einhver hér kynni einhverja lausn á þessu eða eitthvað sem útskýrt gæti þetta vandamál?

pís

Bætt við 25. maí 2009 - 16:50
Já gleymdi að nefna að þegar svo ólíklega vill til að hann komist inn í hana. Þá bluescreenar hun eins og henni sé borgað fyrir það og lætur öllum íllum látum.
lalala