Ókei, mig dauðlangar í Windows 7 og er að spá í að fá mér bara betuna núna og formatta og ég er þess vegna með nokkrar spurningar.

Ég er með Vista núna og cd-key-ið stendur vitanlega á tölvunni en þegar ég set það aftur upp eftir að beta trialinu líkur 2010 get ég þá notað hvaða windows vista disk sem er eða er einn áhveðinn sem fylgir cd-key?

Líka, harði diskurinn minn er í 2 hlutum eða semsagt skipt í 2 parta. Ef ég formatta og set upp windows 7 helst þá samt allt á disknum sem stýrikrefið er ekki á?

Ef þið þurfið nánari útskýringu þá er annar þeirra C: og hinn D:. C: drive-ið er með núverandi stýrikerfi og forritum en ég nota D: fyrir dótið sem ég downloada. Fer allt útaf báðum diskunum eða bara C: ?

Vona að þið skiljið hvað ég meina :)
"alltaf þegar ég er graður þarf ég að skíta" -devon