malið er að passwordið mitt i tölvuna mina einfaldlega virkar ekki :S. skil þetta einfaldlega ekki. ekki möguleiki að ég hef gert það vitlaust því þetta er password sem ég hef haft í 2 ár. svo var ég bara að logga mig í hana fyrr í dag. skeði þannig að hún datt óvart úr sambandi og það var ekkert batterí í henni. svo þegar ég ræsti henni aftur þá virkaði passwordið ekki.



hef reynt safe mode. viraði ekki
og hef reynt að ýta á crl+alt+del tvisvar í safemode og skrifa það þar. það virkar ekki.

væri fínt að vita hvað gæti hugsanlega verið að. er með alltof mikil gögn í tölvuni til að missa, og á als ekki pening til að gera við þessa tölvu.



p.s ætlaði eimmit að fara að skrifa öll gögnin mín á diska á morgun :S


allar ráðleggingar vel þegnar :)