Eða kannski hugsið vandlega ,

Heyrðu ég var að setja in win7 og jæja uppáhaldsleikurinn minn virkar ekki í því en ok. Hérna svo kemur babb í bátinn ég er ekki með vista disk en ég er með serialkey undir lappanum fyrir það.

Hvernig gerir maður ISO bootable frá partition.

Skoðaði þarna UNetbootin en það er víst bara fyrir linux distros svo las ég um að formata partition í iso9660 og installa isoin þar eins og þú værir að búa til CD en hérna er ekki alveg að fatta hvað þetta iso9660 format er.

Bætt við 31. janúar 2009 - 13:22
þarf ekkert að útskýra betur þetta var mjög raunhæf spurning en ég fann þetta til að gera þetta frá linux distro… Sem beturfer er ég með dualboot á vélinni með linux líka það hljómar svona :

-create a mountpoint to mount the ISO with loopback:
mkdir /mnt/LiveISO

-mount the image:
mount -t iso9660 -o loop,ro /DOWNLOADS/Knoppix-3.7-en.iso /mnt/LiveISO

-create a directory on the device where you are going to boot from:
mkdir /mnt/hda4/KNOPPIX

-copy the contents of the mounted image to that directory:
cp /mnt/LiveISO/KNOPPIX/* /mnt/hda4/KNOPPIX/

-copy kernel and initrd files to yor boot device:
cp /mnt/LiveISO/boot/* /boot

* Grub:
title KNOPPIX
root (hd0,0)
kernel /linux26 ramdisk_size=100000 fromhd=/dev/hda4
initrd /minirt26.gz
savedefault
boot

* Lilo:
image=/boot/linux26
initrd=/boot/minirt26.gz
label=KNOPPIX
append=“ramdisk_size=100000 fromhd=/dev/hda4”

en hefur einhver hugmynd hvernig maður getur gert þetta frá windows?