Er alltaf að lenda í því þegar ég er að browsa á netinu eða spila leiki eða eitthvað , bara þegar ég er með browserinn opinn og er að gera eitthvað þá fer ég alltaf til baka eins og td. ef ég er að skoða einhverja síðu eða eitthvað þá bakkar (go one page back) browserinn alltaf á nokkra mínútna tímabili eins og ég sé að ýta á takkann á músinni til að bakka um síðu…. þetta er búið að vera svona í nokkra daga og gerist alltaf á nokkra mínútna millibili stundum nokkra sek. Veit einhver hvað gæti verið í gangi , er ekki alveg að skilja þetta…………

Bætt við 22. janúar 2009 - 22:05
Svo er líka eins og músin detti út meðan þetta er að gerast , eins og hún detti úr sambandi..