Sælinú, þarf verulega á hjálp ykkar að halda þar sem ég hef aldrei uppfært drivera í tölvunni minni og er ástæðan sú að ég hef lítið pælt í því og kann afar lítið á slíkt. Ég þarf bæði hjálp við það að finna rétta drivera og að setja þá upp. Þetta eru semsagt fyrir video- og hljóðkort.

Videokortið mitt nefnist: ATI MOBILITY RADEON X600 SE (ATI MOBILITY RADEON X600 SE (0x5462)) Driver version: 6.14.10.6525
og hljóðkortið: Realtek AC97 Audio Driver version: 5.10

Væri mjög þakklátur ef einhvert gull af manni myndi hjálp mér með þetta allt saman.