Heyrðu ég er með eitt stykki Dell Latitude e5400 og það er ekki hægt að formatta. (Fara úr vista, niður í XP)

Til að útskýra nánar að þá boota ég með windows xp diski (sem hefur alltaf virkað á ýmsum öðrum tölvum) og þá kemur blái skjárinn þar sem tölvan er að hlaða inn þeim fælum sem hún þarf til að installa windowsið. Svo þegar maður á að geta valið um að formatta og eitthvað þá kemur bara error og maður getur bókstaflega ekkert gert.

Veit einhver hver lausnin við þessu gæti verið ?

Takk fyrirfram