daginn..

Tölvan finnur ekki geisladrifið né drif sem eiga að koma þegar maður notar daemon tools, einhverjar hugmyndir hvað getur verið að?

Þegar ég fer í device manager og skoða drifin þar eru bara einhver spurningarmerki og í properties -> device status stendur:

Windows cannot load the device driver for this hardware. The driver may be corrupted or missing. (Code 39)

Click ‘Check for solutions’ to send data about this device to Microsoft and to see if there is a solution available.

Búinn að prufa þetta check for solutions dót og það gerist ekkert þegar ég nota það :/

Er að nota Vista Ultimate á HP pavilion fartölvu.

Vona að einhver hafi lausn ;/
____________