Daginn. Hér mun ég hafa verið með bæði WinXP og Win2000.
Winxp fór að frjósa upp úr þurru og eftir að hún kom í lag aftur (no reboot) þá var netið dottið út (tengi mig gegnum netkort í router). Þetta var farið að gerast fáránlega oft þannig að ég tók mig til, formattaði og installaði Win2k. Ég var loks ánægður en fljótlega fór þetta að gerast á því líka. Ég er að verða brjálaður. Hvað er að gerast?