Ég er með toshiba A200-1CZ fartölvu

Síðan ég fékk hana hef ég ekki getað tengst netinu þráðlaust

Ég er frekar viss um að vandmálið sé að annaðhvort sé driverinn fyrir þráðlausa netið bilaður eða bara ekki til staðar. Ég er búinn að google download á driver en finn engan fyrir þá gerð af tölvu sem ég er með.

Er allt í lagi að setja upp driver fyrir aðra gerð? ef svo er ekki nennir eitthver sem er meira pro á google að benda mér á stað þar sem ég get downloadað driver :)

Bætt við 17. nóvember 2008 - 16:31
Þetta er komið :)