Ég er með XP Pro og líkar það vel. En eitt fer smá í pirrurnar á mér og það er það, að ef maður er t.d með outlook Express og einn browser uppi og minimizar þá niður og fer í leik þá er útilokað að skipta á milli forrita aftur, eftir að maður hættir í leiknum sem sagt með því að klikka á til að setja í fulla stærð.
Bara það sem fyrr er smellt á kemur vonlaust að taka hit upp þannig að það fari fyrir framan.
Vona að þið skiljið hvað ég er að reyna að segja :)
Tölvan mín er :
1600XP AMD
Aopen AK77-PRO móbó
512ddr minni
64ti ddr geforce2