Á öllum síðum þar sem ég er að skoða streaming video í flash player, líkt og á youtube og fleiri síðum, þá fæ ég bara hvítan skjá með hljóði þegar ég stilli playerinn í full screen. Annars virkar hann alveg eðlilega þegar ég horfi á videoið í litlu útgáfunni.

Hafiði heyrt um þetta vandamál? Skiptir ekki máli hvort ég sé að nota Opera, Firefox eða IE. Byrjaði eftir einhverja nýja uppfærslu, hvort sem það var flash player eða firefox eða e-ð annað…

Smá hjálp?