Sælir

Nú pósta ég þessari spurningu aftur:

Ég er með Win2K server ásamt RRAS ( Routing and Remote Access Service ) til að routa ADSL'inu mínu. Svo fyrir innranetið nota ég DHCP ( Dynamic Host Configuration Protocol ) til að úthluta IP tölum og öðru. Og þá er það spurningin.

Get ég loggað umferð á hverja IP tölu og hvernig gerir maður það. Þarf ég að nota 3rd party software eða get ég notað það sem ég er með fyrir hendi.

Einnig vantar mér að vita hvernig er hægt að loka á ákveðin port á ADSL interface'inu. Leiðinlegt að vera með port 139 opið fyrir almenningi :Þ

Kveðja
einsi