Alltaf ef ég set eitthvað USB tengt í tölvuna þá kemur “USB device not recognized” samt virkar músin og lyklaborðið. Gerist bara þegar ég set USB clientinn til að tengjast netinu og þegar ég tengi flakkarann.

Þegar ég kveiki á tölvunni kemur logoið hjá móðurborðinu (eins og venjulega) og er þar í svona korter svo startast talvann

Takk fyrirfram ;)