Sæl,

Ég er að verða doldið þreyttur á þessari snertimús. Það er alltilagi að nota hana og allt en ekki þegar maður er að skrifa. Þegar maður skirfar þá rekst maður alltaf í hana og þá fer músarbendilinn annaðhvort i aðra línu og maður byrjar að skrifa þar ef maður er ekki að fygljast með eða þá að hún opnar nýtt skjal :) kanski er ég bara svona klaufskur en mig langar að losna við þetta. For í Control Panel - Mouse en fann engar stillingar þar.

Svo ég spyr hvernig getur maður losnað við það hægt sé að klikka með snertimúsinni á fartölvum.

Bætt við 21. júní 2008 - 22:21
Langaði að bæta við að ég er búinn að redda þessu :)

Ein sem eg þurfti að gera var að ýta á FN + F7 og þá gerir maður touchpadið óvirkt :) og notar þá bara músina á meðan og gerir svo sama til að gera touchpadið virkt aftur :)

Hefði samt frekar vilja bara losna við það að hægt væri að klikka með því afþví það eru sér takkar fyrir það en þetta er fair enough :)
(\_/)