heyrðu, já..


Tölva bróður míns á við smá vandamál að stríða.
Windowsið í henni er í ruglinu, og ekkert hægt að gera nema að formata, og setja windowsið upp á nýtt.

Nú spyr ég, hvernig fer ég nú að því fyrir hann. Tölvan hans er keypt, með uppsettu Windows Vista stýrikerfi, en enginn diskur fylgdi með.

Hvernig fer ég að því að formata, og setja kerfið upp aftur. Þarf ég að kaupa nýtt Windows eða?

Öll svör vel þegin.

Með fyrirfram þökk.
fnr XRyy