ég er með acer aspire fartölvu sem er með takkavið hliðina á lyklaborðinu til að hækka, lækka, play og allt það.var eitthvað að leika mér að nota símann minn fyrir fjarstýringu, síðan slekk ég á því og ætla að lækka í tölvunni með þessum hliðartökkum. Þá gerist ekki neitt.
ég leita út um allt í tölvunni en finn ekkert. kann einhver að laga þetta?

Bætt við 3. maí 2008 - 18:45
það lagaðist sjálfkrafa… þetta var þá bara út af því að þetta er drasl
Gítarar: Epiphone Les paul Custom, Yamaha FG-75