Vandamálið lýsir sér þannig að öll video sem ég horfi á eru svarthvít. Ég er búinn að prófa VLC sem virkar ekki. Ég er búinn að ná í DIVX og xvid codeca og eitthvern codec pakka en ekkert virkar.

Þetta gerðist líka seinast þegar ég formataði, það er bara svo langt síðan að ég man ekki hvað ég gerði. Ég held að það hafi tengst directx eitthvern meginn, er með directx 9.
Væri frábært ef eitthver gæti komið með lausn á þessu máli.