Er til einhver leið til að strauja diskinn án þess að fara í dos og gera formatt? Ég er í tómu tjóni hérna, ég var með win98 og ætlaði að láta win2k inná, en af slysni lét ég það þannig að ég gat valið hvort ég startaði upp 98 eða 2k, ég nennti ekki að spá í það lengur svo ég lét það bara vera og hélt áfram að nota 98, síðan fæ ég xp í hendurnar og ætla að gera clean install, þá vill það náttlega ekki uppfæra bara windowsið því það eru 2 stýrikerfi, og þegar ég ætla að gera clean install þá vill hún ekki formatta eða eitthvað því að það eru 2 stýrikerfi, þannig að getur einhver vinsamlegast sagt mér hvernig ég strauja alveg bæði stýrikerfin í einu eða leysi þetta vandamál öðruvísi?

Með fyrirfram þökkum,
Toxiclove<br><br>——-
And I just got to say, that it grows darker with the day.