Er með Geforce 6600GT og er með nýjasta driverinn. Þannig er mál með vexti að ég lenti alltaf í því þegar ég var að spila tölvuleiki að ég gat séð í gegnum hluti og svo komu línur út um allt t.d. kom kannski lína beint uppúr byssunni. Mér var sagt að ég gæti bara þurft að setja Windows inná aftur og ég gerði það enda kominn með vírsu og læti. En það bar engann árangur og er grafíkin í sama ruglinu. Ég er einnig kominn með nýjan vírus. :P