Já sæll, ég er í vandræðum með einn file sem ég d/laði um daginn. Málið er þannig að ég var að ná í Daemon Tools á daemon-tools.com held ég. Og ég náði fyrst i vitlausan file sem heitir “daemon-410-x64” og hann er bara 4kb á stærð(Semsagt ekki forritið). Og núna er þessi fæll bara fastur á desktopinum. Logoið er bara blatt og hvitt eins og þetta se ekki neitt nema bara useless .exe file.
Búinn að reyna safe mode, buinn að reyna Killbox.
Hvernig losa ég mig við þennan file? Buinn að virus scanna og hun segir að þetta se ekki virus. Er þetta kannski eitthvað vírusdrasl?

Kveðja, Þórir.