Jæja ég var að kaupa mér nýann skjá, ég er með 2 tengda við tölvuna núna, þeir virka báðir fínt og maður getur dregið hluti inn á hinn skjáinn og svona en alltaf ef að maður gerir eitthvað á skjá 2 á meðan þú ert í fullscreen leik þá droppar leikurinn niður. Getur einhver sagt mér hvernig ég laga það, ef það er hægt? Síðan líka hvort einhver viti hvernig ég setji apps inná skjá 2 sem er ekki hægt að draga þangað, svo sem leiki og fleira.
Andhrímnir lætur