Hæ ég er í vandræðum að reyna að setja XP upp hjá mér var með það áður. Var eitthvað fökk í því svo ég ákvað að setja það uppá nýtt, straujaði báða diskana mína svissaði um diska, bara til að testa. keyrði inn Me til að hafa eitthvað til að uppfæra með, smelli sína XP disknum í hann byrjar að rulla þegar hún er búin með restart 2 þá freðnar hún í miðjum klíðum. Síðan kemur næst upp bljár skjár og á honum stendur meðal annars “DRIVER_IRQL_NOT_LESS_OR_EQUAL” Og þar við situr hann vill ekki fara lengra enn þetta. Svo ég get ekki sett upp XP ;( Er ekki alveg að skilja þetta. Ég hafði lent í þessu einu sinni eða 2svar í XP enn ekkert alvarlegt fyrr enn nú. Vélin mín er:

Amd 1,33 Ghz 266 Mhz
Abit KT7A-Raid borð
4x Usb raufar
16x Pioneer Dvd drif, Slot load
Yamaha Scsi Cdr/Rw 16x6x4
Tekram Scsi Ultra 2kort Pci
Soundblaster 128 Pci
320mb Sdram 133mhz, ax128mb, 1x 256mb
Ibm 40Gb diskur
Fujitsu 8,4 Gb diskur
Asus Geeforce 2 Gts
Macronixs Mx98715 Netkort
Fujistu x19 Skjár
Sony Floppy Drif
Microsoft Intellieye mús
Microsoft Natural Lyklaborð

Er búin að uppfæra biosinn í nýjustu útgáfu sem er 64. Mér langar virkilega að komast yfir þetta bögg, þetta er að gera mig klikk!!!! Öll hjálp vel þeginn
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3