Ég er með lappa sem er að keyra á Vista Business. Svo er ég með Samba network share á vinnuvélinni minni (sem er að keyra Debian GNU/Linux á kjarna 2.6.22.8).

Málið er að ég get ekki accessað share-uðu Samba folderin með Vista vélinni.

Ég er með aðra vél sem keyrir Windows XP Pro og það er ekkert vandamál þar.

Ég virðist samt sem áður finna share-ið á networkinu, þar sem ég sé þau (og fæ að slá inn user/password). Get bara ekki opnað nein folders.

Eru einhverjar stillingar sem ég þarf að messa í?

Er búinn að disable-a alla firewalla en ekkert gerist.