Ég startaði tölvunni minni í gær, ég keyri hana á Windows XP Home Edition, það kom bara upp Blue Screen hjá mér.

Og stóð að ef þetta væri i fyrta skipti sem þetta kæmi upp ætti ég að prófa á restarta, en þetta kemur alltaf aftur.

Neðst á blue screen stendur:

Dumping psycal memory to disk: (1-100) og telur svo uppí hundrað.

Ég er búinn að keyra hana í safe mode, ætlaði að restore-a tölvuna 2 daga aftur í tímann.
En það virkar ekki!
/Start/AllPrograms/Accessories/SystenTools/SystenRestore/
OG þar er hakað við (Restore my computer to an earlier time), og þá er ég kominn inní dagatalið, þar get ég ekki hakað við neinn dag né neitt>! :O

Er einhver hérna með skýringu annað hvort á þessu blue screen eða hvernig ég get resstore-að tölvuna ?

FyrirframÞakkir,
Anton