Ég var að setja XP upp á nýtt hjá mér. Var búinn að fikta gamla í spað ;)
Ég kóperaði desktop möppuna möppuna á annan disk á vélinni. Setti XP upp (quick formataði) og allt gekk eins og í sögu.
En núna þegar ég ætla að nálgast gögnin sem voru á desktopinu þá fæ ég ekki aðgang af því :( Er með sama heiti og passw. á accountinum. Skilaboðin sem koma eru: “Access denied”.
Er eitthvað hægt að gera?

Fraggi…Hjálp ;)

BOSS
There are only 10 types of people in the world: