Ég var að setja saman myndband sem ég á að sýna í skólanum, ég gerði það á venjulegann hátt,gerði í movie maker, og publish video og setti það á tölvuna sjálfa tilbúna. En svo sá ég að ég gerði smá mistök og eyddi því myndbandinu, og þá fór ég til baka í movie maker, og reyndi að gera það eftur eftir af hafa lagað það, en þá kemur bara windows movie make can not publish this movie og eitthvað, samt: Er plássið nóg, engin sjöl vantar, og ég er að gera þetta eins og alltaf, veit einhver hvað getur mögulega verið í gangi? Orðið mjög böggandi.

Bætt við 29. október 2007 - 00:00
Á að vera þarna: engin skjöl vantar.

En hjálp.