Er að glíma við þetta vandamál. Tölvan var upprunalega sett upp með xp media center svo var eitthvað vesen eftir format og fann hvergi chipset drivera fyrir moðurborðið sifellt crash og annað slikt. Setti því upp vista og ekkert vesen en overall þá fannst mér betra performance i xp svo ég ákvað að reyna aftur. Viti menn fann chipset driverinn og alla aðra en svo eftir svona 2-3 reboot uppúr engu kom þetta blue screen of death með þessu villuboði : STOP : 0x0000007f

Annað hvort kom þetta upp eða eg var fastur i boot screen svo á eitthvern ótrúlegan hátt datt eg inn og ákvað þvi að setja upp stable skjákorts driver las mér eitthvað til um að það gæti tengst því. i upp stable driver fyrir 7800 kortið mitt og hún virkaði vel i 2-3 skipti svo kom þetta aftur

Er búinn að skanna memoryið lika með memtest,og check disk af windows og tune up scan. Virus free og spyware free.

Plz engin skítasvör eg er ekki að fara setja upp linux eða mac i staðinn, bara einfaldlega lausn við þessum vanda. :D