Nýlega lenti ég í því að kaupa mér tölvuleik sem þarfnast windows vista, sem ég er ekki með. Það var nefnilega límmiði yfir requires windows vista merkinu á hulstrinu þannig að ég gat engan veginn séð það og einnig þá er leikurinn keyptur í danmörku þannig að ég get ekki farið og skilað honum.
Þannig að er til svona vista emulator eða eitthvað til að komast framhjá þessu eða sit ég uppi með leik sem ég mun aldrei geta spilað?