Ég nota Windows Live Messenger og var að pæla afhverju ég get ekki notað webcam eða horft á aðra í webcam? Hvernig er hægt að stilla þetta?

Bætt við 4. september 2007 - 14:08
Ég er búinn að reyna nota google en finn samt ekki lausnina.