Ég er að hugsa hvort það séu einhverstaðar stillingar eða slíkt í sambandi við screenprint.

Þarsem þetta virðist vera að breytast við og við, stundum get ég ýtt á “Print Screen” takkann, og paste-að í t.d. Paint. Og áður en ég veit af er það hætt að virka og fællinn heldur bara áfram að spilast í Paint.

Endilega, ef það eru einhverjir skeleggir með ráð, að kommenta. Yrði vel þegið.