restart hjálp!!
              
              
              
              Ég kveiki á tölvunni um 5 leytið og hún restartar klukkutíma svo aftur eftir klukkutíma og núna klukkan 9 þá restartar hún sér aftur. 3 sinnum á 4 tímum. Hvað í andskotanum er að og hvað get ég gert í því?
                
              
              
              
              
             
        







