Þannig er að ég fékk tölvu í láni með windows2000 og var eitthvað að reyna að tengja hana við mína(network sko:). Svo breytti ég einhverju UserID og Domaini(í properties for My Comp.) og þegar ég restartaði og ætlaði að gera username and password, þá bara virkaði ekki draslið. Eins og þetta hafði verið vitlaust username eða password. Og núna kemst ég ekki í Win2000 og vill ómögulega formata vegna slatta af MP3lögum. Já gleymdi að segja frá því að ég kemst í Win98 en þar sér hún ekki þennan disk með öllum mp3 á. Hún sér hann samt í BIOS.

P3 550mhz, 256mb, 3 hdd, IMB, Maxtor og man ekki, DVD jájá, þetta hefur allt virkað fínt.

Veit einhver hvernig ég kemst í Windows2000 á ný?