Núna er ég í vandræðum. Ég var í Remote Desktop Connection þegar Explorer krassaði á vélinni sem ég var að tengjast við. Ég get ekki farið á vélina sjálfa og gert neitt þar því allur skjárinn er svartur vegna þess að Explorer krassaði en ég get tengst við hana í Remote Connection Connetion en get ekki hægriklikkað né séð taskbarinn. Ég veit samt að tölvan virkar því ég get komist í skjölin þarna og vefþjónninn virkar og allt það.

P.S. Ég er með Windows XP og ég ætla að forðast það að þurfa að endurræsa hana því hún er nú þegar búin að vera í gangi í 12 daga án þess að ég hafi þurft að endurræsa hana.<br><br>—-Fragman——-
Það er eitt sem vefhönnuðir ættu að hafa í huga:
“The user is not designed for the page, the page is designed for the user”
-<a href="http://www.svavarl.com“ target=”fragmanhomepage">Fragman</a>, 2001