Ég hef alltaf verið með gott álit á iTunes þangað til nýjustu útgáfurnar komu. Eina sem það gerir núna er að það hægir rosalega á allri vinnslu í tölvunni, CPU er í 100% vinnslu þegar ég er að gera eitthvað í því og það býr til einhverja í temp file-a inn í My Music sem fyllir harða diskinn.
Er einhver lausn á það sé hægt að laga þetta eða mælt með einhverjum öðrum afspilunar forritum sem geta bæði convertað lögum og sett inn á iPod??

Bætt við 20. maí 2007 - 18:18
Ég er líka með tónlist sem er keypt í iTunes Megastore, er iTunes eina sem getur spilað þau lög?