Ég var að spila oblivion um daginn þegar hann crashaði allt í einu, BSOD vinur minn sýndi sig og alles í fokkes. Allavega, ég restartaði og allt virtist í lagi þangað til ég ætlaði að fara skella músík á, þá fattaði ég að ekkert var hljóðið.

Ef þið hafið lent í þessu eða vitið hvernig á að laga þetta þá væri ég ævinlega þakklátur ef þið gætuð leiðbeint mér útúr þessu.